ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Heilbrigðisvísindasvið>Meistaraprófsritgerðir>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/2337

Titlar
  • Einangrun efna úr brennihvelju (Cyanea capillata (L.)) og áhrif þeirra á krabbameinsfrumur in vitro

  • en

    Isolation of compounds from Lions maine (Cyanea capillata (L.)) and their effects on cancer cells in vitro

Útdráttur

Brennihvelja, Cyanea capillata, er marglytta af flokki holdýra (Cnidaria). Hún finnst víða um heim og mið- og síðsumars má finna hana við strendur Íslands, allt frá Vestfjörðum að Austurlandi. Efni úr brennihvelju hafa ekki verið áður rannsökuð hér á landi en erlendis hafa prótein verið einangruð úr stingfrumum hennar.
Markmið rannsóknarinnar var tvíþætt. Í fyrsta lagi að einangra og byggingarákvarða efni úr brennihvelju og í öðru lagi að kanna virkni útdrátta á krabbameinsfrumur in vitro.

Samþykkt
29.4.2009


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Einangrun efna úr ... .pdf1,41MBLokaður Heildartexti PDF