ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Félagsvísindasvið>B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/2360

Titill

Fjölmenningarhyggja: Kenningar Arend Lijphart og tengsl þeirra við friðarumleitanir í Búrúndí, Rúanda og Suður-Afríku

Útdráttur

Fjölmenningarhyggjan var fyrst notuð til að útskýra stjórnmálalegan stöðugleika í
Belgíu, Sviss og Hollandi. Kenningin var að sá óstöðugleiki sem skapast gæti af innri
klofningsþáttum væri hægt að sefa með þáttöku elítu með fjölmenningarhyggju
stofnunum. Kenningarnar voru þróaðar frekar af Arend Lijphart sem skilgreindi betur
þau skilyrði sem þurfti til að koma á stöðugu lýðræði í ríkjum þar sem djúpi
klofningsþættir eru fyrirferðamiklir. Hann þróaði kenninguna enn frekar yfir í almennt
módel “samstöðu módelið” sem var að hans mati fyrirmyndar módel fyrir klofin
samfélög. Fjölmenningarhyggjan hefur ávallt verið umdeild og átt sína
stuðningamenn sem og gagnrýnendur. Í ritgerðinni er skoðað tilraunir til lýðræðis
Rúands, Búrúndí og Suður-Afríku og kannað hvort að fjölmenningarhyggjan geti
útskýrt mismunandi útkomur þessara lýðræðistilrauna. Það er niðurstaða
ritgerðarinnar að fjölmenningarhyggjan geti útskýrt að hluta hvernig fór og einnig að
meiri hlutfallsleg völd minnihlutahópa en hlutfall þeirra er í ríkinu sé líkast til ekki áhrifavaldur á lýðræðislegan stöðugleika.

Samþykkt
30.4.2009


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
A_fixed.pdf724KBLokaður Heildartexti PDF