ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Félagsvísindasvið>B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/4259

Titill

Viðbrögð alþjóðasamfélagsins við mansali

Útdráttur

Í ritgerðinni er leitast við að skilgreina hugtakið mansal á sem breiðastan hátt. Litið er sérstaklega til viðbragða alþjóðasamfélagsins við mansali og útbreiðslu þess. Til alþjóðasamfélagsins eru taldar alþjóðlegar stofnanir, löggæsluaðilar, fjölmiðlar og stjórnvöld ríkja. Sérstakri athygli er jafnramt beint að viðbrögðum íslenskra stjórnvalda. Farið er yfir helstu úrræði og aðgerðir sem alþjóðastofnanir og ríki hafa nýtt sér gegn útbreiðslu mansals. Við gerð ritgerðarinnar var stuðst við opinber gögn, fræðirit, bækur og tímaritagreinar. Að auki voru viðtöl tekin við einstaklinga sem hafa komið að verkefnum sem vinna gegn útbreiðslu mansals. Helstu niðurstöðurnar eru þær að einkum sé þörf á hugarfarsbreytingu og aukinni fræðslu svo að unnt sé að ná árangri í baráttunni gegn útbreiðslu mansals.

Samþykkt
11.1.2010


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
BAprentun_fixed.pdf587KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna