ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Félagsvísindasvið>Meistaraprófsritgerðir>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/4815

Titill

Áhrif sjónvarps: Athugun á áhrifum ræktunarkenningar George Gerbner á íslensk ungmenni

Útdráttur

Athugun á hvort áhrif ræktunarkenningar George Gerbners sé að finna meðal íslenskra ungmenna. Könnun var lögð fyrir yfir 750 nemendur á lokaári í sex framhaldsskólum landsins. Könnunin var bæði lögð fyrir nemendur á Norðurlandi og í Reykjavík. Spurningalistinn sem fyrir nemendurna var lagður samanstóð af 19 spurningum sem ætlað var að kanna gildi ræktunarkenningar George Gerbners fyrir íslensk ungmenni. Af þeim þrettán tilgátum sem fram voru settar reyndust níu hafa þá fylgni sem búist var við. Ljóst er því að áhrifa í anda ræktunarkenningarinnar gætir hér á landi þótt ekki sé hægt að yfirfæra alla þætti hennar á íslensk ungmenni. Búist var við því að tölvuleikjanotkun hefði sömu áhrif og sjónvarpsáhorf, en það reyndist hafa þveröfug áhrif við sjónvarpsáhorf í þeim fjórum tilfellum þar sem marktæka fylgni var að finna.

Samþykkt
29.4.2010


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Áhrif Sjónvarps - ... .pdf806KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna