ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Hugvísindasvið>B.A. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/5121

Titill

La maternité selon Simone de Beauvoir. Traduction et discussion sur une partie du chapitre « La mère »

Útdráttur

Hitt kynið eftir Simone de Beauvoir kom út árið 1949 og hafði gríðarleg áhrif á vestrænan femínisma. Bókin fjallar ítarlega um tilveru kvenna, til dæmis mismunandi „aðstæður“ þeirra, þar á meðal móðurhlutverkið, sem Beauvoir fjallar um í einum kafla bókarinnar. Hitt kynið hefur aldrei verið þýdd á íslensku, fyrir utan innganginn. Þessi ritgerð inniheldur þýðingu á hluta af kaflanum „La mère“ eða „Móðirin“. Fyrst er umfjöllun um höfundinn, bókina í heild sinni og kaflann sem þýddur var. Því næst kemur umfjöllun um þýðinguna sjálfa, þar sem gert er grein fyrir þeim vandamálum sem komu upp við þýðingarstörfin og hvernig þau voru leyst. Að lokum má finna þýðinguna í heild sinni, með frekari útskýringum í neðanmálsgreinum.

Samþykkt
11.5.2010


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
BA_ritgerð_final.pdf321KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna