ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Félagsvísindasvið>B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/7304

Titill

Nútími, siðferði og samfélag

Skilað
Janúar 2011
Útdráttur

Þessi ritgerð skoðar siðferði í nútímanum. Hugmyndin er sú að svara því hvernig hugsunarháttur samtímans tekst á við siðferðislegar spurningar og vandamál. Til einföldunar verður nútímanum lýst með þremur lykilhugtökum, skynsemivæðingu, framfarahyggju og einstaklingsfrelsi. Við þessa umfjöllun verður fyrst og fremst stuðst við skrif fræðimannanna Max Weber, Karl Mannheim, Isaiah Berlin og Georg Henrik von Wright. Síðan verður fjallað um siðferði út frá skrifum Emile Durkheim og Alastair MacIntyre. Í síðasta hluta ritgerðarinnar er ætlunin sú að bera saman nútímann og siðferði. Ætlunin er að sýna fram á að hugarfar nútímans á erfitt með að eiga við siðferðislegar spurningar.

Samþykkt
14.1.2011


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Freyr Björnsson_BA.pdf452KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna