ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskólinn á Bifröst>Félagsvísindadeild>Lokaverkefni í félagsvísindadeild (BA)>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/7583

Titlar
  • Mengunin í Mexíkó : hverjar eru hugsanlegar leiðir til þess að draga úr mengun í Mexíkó?

  • en

    Pollution in Mexico: What are the possible ways to reduce pollution in Mexico?

Útgáfa
Desember 2010
Útdráttur

Í þessari ritgerð er fjallað um þann umhverfisvanda sem er í Mexíkó sem og Mexíkóborg. Skoðuð sú mengun sem er landsvísu og þá mengun sem er í Mexíkóborg. Fjallað verður um hvað leiðir stjórnvöld í Mexíkó geta farið til að draga úr umhverfisvandanum og hvað leiðir stjórnvöld hafa þegar farið. Einnig verður farið yfir þætti mengunnar. En þeir eru loftmengun, vatnsmengun og mengun sem stafar af heimilissorpi. Skoðað verður hver rót
mengunarvandans og afhverju umhverfisskaði varð svo mikill í Mexíkó. Þær ástæður fyrir vaxandi mengun í Mexíkó voru þær að Mexíkó opnaði efnahag sinn svo að hagvöxtur fór að aukast í landinu. Hagvöxturinn var þó á kostnað náttúru Mexíkó, þar sem
framleiðsla jókst og mengun varð meiri. Stjórnvöld í Mexíkó huguðu ekki að því að setja lög og reglugerðir sem gátu stuðlað að sjálfbærum efnahagsvexti, eða svo að umhverfi Mexíkó bæri ekki skaða af. Þessi þróun hafði einnig áhrif á Mexíkóborg, en mengun í henni fór að aukast til muna þegar líða tók á 20. öldina.
Niðurstöður ritgerðarinnar voru í raun tvíþættar. Í fyrsta lagi hafði sú ákvörðun Mexíkanskra stjórnvalda að opna efnahag sinn til annara landa neikvæð áhrif á umhverfið. Þar sem ekki
voru settar reglugerðir í takt við þann efnahagsvöxt sem reis á kosntað náttúru Mexíkó. Í öðru lagi geta ríki sem glíma svipuð umhverfisvandamál og Mexíkó, litið til þeirra leiða sem
Mexíkó hefur orðið ágengt í baráttu sinni við umhverfisvánna og einnig séð hvernig skal ekki bera sig að.

Birting
17.2.2011


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
BA Ritgerð- Örn Ka... .pdf547KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna