ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


GreinHáskóli Íslands>Menntavísindasvið >Ráðstefnurit>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/7853

Titill

Leiðbeiningar um innra mat skóla : stuttar leiðbeiningar fyrir matsteymi

Útgáfa
Desember 2010
Útdrættir
  • Skólar eru lögum samkvæmt skyldir til að gera innra mat á eigin starfi. Margir þeirra hafa þó átt í erfiðleikum með að uppfylla þessa lagaskyldu. Mikið er til af bókum og öðru lesefni þeim til aðstoðar við þetta verk sem þeir virðast þó eiga erfitt með að nýta enda er það í einhverjum tilfellum of ítarlegt og fræðilegt til að geta talist hagnýtt. Til mikils er að vinna að skólar geti nýtt sér innra mat þar sem það gefur mikla möguleika á að raunverulegum umbótum á starfinu. Sjálfboðaliðateymi frá Íslenska matsfræðifélaginu setti saman hnitmiðaðar leiðbeiningar um gerð innra mats á skólastarfi sem gætu nýst matsteymum innan skólanna til að meta skólastarfið. Hér verður þeim lýst.

  • en

    Icelandic schools have been mandated to do internal evaluations of their work. Many of them have had real difficulties responding to this mandate. There is an abundance of books and reading material to help with this task. However, the school evaluation teams seem to have problems utilizing this, as this material tends to be too long and theoretical to be considered practical. It is quite important that schools are able do internal evaluations, as they have the potential to support real school improvement. A team of volunteers from the Icelandic Evaluation Society put together a short guiding manual on internal evaluation in schools, which ought to be of help for evaluation teams within schools to do their own internal evaluations. This article describes the internal evaluation guiding instructions.

Athugasemdir

Ráðstefnurit Netlu

Samþykkt
4.4.2011


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
0262.pdf227KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna