ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Hugvísindasvið>B.A. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/9353

Titill

Sólveig Stefánsdóttir. Portrett af konu

Skilað
Júní 2011
Útdráttur

Ritgerð þessi fjallar um lífshlaup Sólveigar Stefánsdóttur með sjónarhorni einsögunnar. Sólveig fæddist árið 1891 og dó árið 1967, hún bjó lengst af í Vogum í Mývatnssveit. Ævi hennar er skipt í fjóra yfirkafla; æska, mótunarár, gifting og búskapur og síðustu árin. Helstu heimildirnar eru endurminningar og dagbækur Sólveigar og Sigfúsar eiginmanns hennar og viðtöl við börnin þeirra; Sólveigu Ernu, Ásdísi, Guðfinnu Kristínu (Nínu), Jón Árna, Hinrik og eiginkonu Hinriks Sigríði Guðmundsdóttur. Þær heimildir eru fléttaðar saman í frásögn af lífi Sólveigar.

Samþykkt
21.6.2011


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Portrett_af_konu.pdf9,74MBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna