ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Menntavísindasvið >B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/9369

Titill

Hvað er samþætting námsgreina? : hver er réttur samþættingar námsgreina í dag?

Skilað
Júní 2011
Útdráttur

Verkefnið er þríþætt. Gerð eru skil á því hvað kennsluaðferðin samþætting námsgreina er, fjallað um fræðimenn sem helst styðja réttmæti aðferðarinnar og varpað er ljósi á hver skylda grunnskóla við að vinna í anda hennar er. Við vinnslu ritgerðarinnar var aflað gagna úr skriflegum heimildum, þær túlkaðar og mat lagt á þær.

Samþykkt
22.6.2011


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
kapa_samthaetting.pdf194KBOpinn Forsíða PDF Skoða/Opna
samthaetting.pdf254KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna