ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


Safn námsritgerða
og rannsóknaritaNýtt í Skemmunni


Production Planning and Order Fulfilment in Hybrid Make-to-Order / Make-to-Forecast Production System
Höfundur
Valgerður Helga Einarsdóttir 1984


Í þessari meistararitgerð er fjallað um framleiðslu og áætlanagerð í lyfjaiðnaði, iðnaði sem lifir í samkeppnisríku umhverfi þar sem gæði, lágur kostnaður og ánægja viðskiptavina eru megin krafa. Meginmarkmiðið er að bera kennsl á þætti sem hægt er að bæta í núverandi framleiðsluferli. Ritgerðin ... (940 stafir til viðbótar)


Optimization of the Gate Assignment Problem at Keflavík International Airport
Höfundur
Hanna María Hermannsdóttir 1988


Að úthluta flugum á stæði og hlið er flókið og mikilvægt skipulagsvandamál sem stjórn flugvalla stendur frammi fyrir á hverjum degi. Úthlutunin er flókin vegna mismunandi eiginleika hliða sem gerir það að verkum að ekki er hægt að úthluta öllum flugum á öll hlið. Stæðisúthlutunin þarf að vera við... (1.391 stafir til viðbótar)


Feasibility assessment of expansion options for a fish feed factory in Iceland
Höfundur
Ágúst Freyr Dansson 1988


Fiskeldi á Íslandi hefur aukist jafnt og þétt síðan 2008. Tækniframfarir hafa leitt til þess að fiskeldi er orðið arðbærara en áður og því er horft í auknum mæli til þess. Samhliða auknu eldi þarf aukið magn fóðurs. Fiskifóðurs verksmiðjur innanlands munu ekki anna eftirspurn ef þessi þróun heldu... (810 stafir til viðbótar)


Greining á birgðakerfi Blóðbankans
Höfundur
Elísabet Guðbjörnsdóttir 1987


Bæting ferla blóðbankans er flókið ferli. Blóð er viðkvæm vara með óvissu í bæði framboði og eftirspurn. Blóðbankastjórnun er því leit að jafnvægi milli skorts og sóunar vegna ofgnóttar. Það er nauðsynlegt fyrir heilbrigðiskerfið að til sé nóg af blóðeiningum til staðar í blóðbankanum. Áskorunin ... (1.202 stafir til viðbótar)


Þroski minnstu fyrirburanna 1988-2012
fimmtudagur


Læknisfræði
Höfundur
Olga Sigurðardóttir 1991


Inngangur: Framfarir í meðferð minnstu fyrirburanna (fæðingarþyngd ≤1000 g) hafa verið miklar á síðastliðnum áratugum og lífslíkur þessa sjúklingahóps hafa aukist umtalsvert. Börnin sem lifa af verða sífellt fleiri og þau fæðast minni og óþroskaðri en áður. Vegna smæðar sinnar og vanþroska eru þe... (2.978 stafir til viðbótar)