ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


Safn námsritgerða
og rannsóknaritaNýtt í Skemmunni


Flogaveiki fyrr á öldum: Sjúkdómurinn, lækningar og viðhorf á Íslandi á 17., 18. og 19. öld
föstudagur


Sagnfræði
Höfundur
Brynhildur Lea Ragnarsdóttir 1992


Viðfangsefni ritgerðarinnar er flogaveiki á Íslandi á 17., 18. og 19. öld með áherslu á sjúkdóminn sjálfan, sem og lækningar við honum og viðhorf Íslendinga til hans. Rannsakað er hvort að flogaveiki hafi verið þekkt á Íslandi á þessum þremur öldum, hver meðferðin var við henni og hvernig litið v... (1.079 stafir til viðbótar)


Small scale electricity production from low temperature geothermal resources using organic rankine cycle
Höfundur
Emilía Valdimarsdóttir 1986


Raforkuframleiðsa notast yfirleitt við jarðvökva í gufufasa. Á mörgum stöðum á Íslandi er notast við lághita jarðvökva til hitaveitu. Annað mögulegt notagildi er að framleiða rafmagn með notkun tvívökva kerfa. Tvívökvavélar eru þekktar um allan heim og algengasta tvívökva kerfið er Organic Rankin... (1.125 stafir til viðbótar)


Wind power integration in Iceland : impacts on the Icelandic regulating power market
Höfundur
Felix Rolf Michel, 1991-


Electricity production in Iceland today is almost entirely renewable by utilizing geothermal and hydropower resources. In recent years yet another renewable energy technology became center of the debate: Wind power. By experience of other countries such as Germany and Denmark it is known that win... (1.065 stafir til viðbótar)


The viability of supplying an industrial park with thermal energy from Menengai geothermal field, Kenya
Höfundur
Kiruja, Philip Jack Muthomi, 1984-


Kenya has an installed geothermal capacity of more than 600 MWe, and more geothermal energy projects are under development (Matek, 2016). One of the fields under development is Menengai, which is owned by the Geothermal Development Company (GDC). Besides developing the Menengai field for electric... (1.989 stafir til viðbótar)


Geothermal Energy: Silica precipitation and utilization
Höfundur
Aníta Hauksdóttir 1990


Tilraunir með útfellingu kísils hafa verið í framkvæmd í jarðvarmaverinu á Reykjanesi frá árinu 2011. Tekin voru sýni þessa kísils og þau sett í ítarlega greiningu, til þess að meta hvort megi gera úr honum markaðsvæna afurð. Miðað var á ákveðna iðnaði sem nota kísil sérstaklega sem bætiefni og ... (2.008 stafir til viðbótar)