ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


Safn námsritgerða
og rannsóknaritaNýtt í Skemmunni


Áhrif náttúrlegra áreita á vinnsluminni. Umhverfissálfræði
þriðjudagur


Sálfræði
Höfundur
Birkir Svan Ólafsson 1991


Í þessari rannsókn er leitast við að skoða áhrif náttúrlegra áreita og skrifstofuhávaða á verkefnavinnu sem krefst vinnsluminnis. Þátttakendur (n = 48) fengu að sjá skrifstofuherbergi án og með nátttúrlegum áreitum í gegnum sýndarveruleikagleraugu en helmingur þátttakenda var einnig með skrifstof... (649 stafir til viðbótar)


Varmaflutningur frá heitu bergi og kviku: Myndun hrauns undir jökli og varmatap jarðhitasvæða
Höfundur
Björn Oddsson 1980


Í ritgerðinni er fjallað um varmaflutning frá bergbráð eða heitu bergi þar sem hræring eða meðburður vatns, þar með talin bræðsla íss, er meginflutningsmáti varmans. Þrennar mismunandi aðstæður voru rannsakaðar: (1) bræðsla íss með bergbráð og kæling heits bergs á tilraunastofu, (2) framrás hraun... (2.503 stafir til viðbótar)


La motivación en la enseñanza de ELE a través del cine. Una propuesta didáctica con la serie de televisión "Vientos de agua"
Höfundur
Piernas, Maria Usero, 1987-


This thesis is a study about motivation and affect in language learning. It also describes the advantages of the use of audiovisual tools in teaching Spanish as a second language. This use serves as a motivational and educational resource for the student. We will study the characteristics of moti... (826 stafir til viðbótar)


Constraints on deformation processes in Iceland from space geodesy: seasonal load variations, plate spreading, volcanoes and geothermal fields
Höfundur
Drouin, Vincent, 1989-


Mörg samvirkandi ferli valda jarðskorpuhreyfingum á Íslandi, þar á meðal eldvirkni og jarðhnik sem orsakast af samspili flekaskila á Mið- Atlantshafshryggnum og uppstreymis heits efnis í jarðmöttlinum undir heitum reit á Íslandi. Þá veldur svörun jarðskorpunnar við rýrnandi jöklum landrisi sem ne... (2.715 stafir til viðbótar)


Online customer engagement on Twitter : the case of Icelandair
Höfundur
Helena Gunnars Marteinsdóttir 1988


Measuring the effectiveness of marketing on social media is becoming increasingly important because social media platforms constitute a significant and growing segment of marketing activities for many industries, including the airline industry. Little research exists on how airlines can develop t... (1.379 stafir til viðbótar)