ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


Safn námsritgerða
og rannsóknaritaNýtt í Skemmunni


Efnismarkaðssetning hjá íslenskum fyrirtækjum
Höfundur
Jón Ragnar Jónsson 1991


Markmið rannsóknarinnar er að varpa ljósi á notkun efnismarkaðssetningar (e.Content Marketing) hjá íslenskum fyrirtækjum. Efnismarkaðssetning snýst um að framleiða skemmtilegt og áhugavert markaðsefni sem síðan er miðlað til neytenda svo úr verði möguleg viðskipti. Í ritgerðinni er farið yfir hel... (1.332 stafir til viðbótar)


Áhrif setu kvenna í stjórnum íslenskra fyrirtækja á vinnubrögð stjórna
Höfundur
Erla María Sigurðardóttir 1990


Viðfangsefni þessa rannsóknarverkefnis er fjölbreytileiki í stjórnum fyrirtækja (Board diversity). Fyrst eru hugtökin stjórnarhættir fyrirtækja (Corporate governance) og hlutverk stjórnarmanna (Board roles) skilgreind. Því næst er fjallað um fjölbreytileika í stjórnum. Ein af mörgum skilgreiningu... (782 stafir til viðbótar)


Samfélagsleg ábyrgð Ölgerðarinnar
Höfundar
Haraldur Örn Hansen 1988; Salome Tómasdóttir 1988


Markmið rannsóknar var að skoða samfélagslega ábyrgð Ölgerðarinnar. Kannað var hvort starfsfólk væri meðvitað um samfélagslega ábyrgð, þá staðla sem fyrirtækið fylgir og hvort því fyndist samfélagsleg ábyrgð Ölgerðarinnar skila árangri. Einnig var kannað hvort grundvöllur væri fyrir því að Ölgerð... (1.211 stafir til viðbótar)


Samrunar og yfirtökur: Hver er sigurvegarinn?
Höfundur
Birgir Ólafsson 1991


Það er réttmæt krafa hluthafa að hagsmunum þeirra sé gætt í hvívetna. Viðskipti samruna og yfirtaka eru til þess fallin að skila hluthöfum beggja félaga virðisaukningu. Undanfarna áratugi hefur samrunum og yfirtökum fjölgað mjög. Rannsóknarspurning þessara rannsóknar er hvor hluthafahópur samruna... (1.366 stafir til viðbótar)


Viðhorf til viðskiptavildar
Höfundar
Þór Reynir Jóhannsson 1986; Óskar Örn Vilbergsson 1983


Viðskiptavild hefur mikið verið í umræðunni síðastliðin ár í tengslum við lausafjárkrísu íslensku bankanna síðari hluta árs 2008. Hefur gætt misskilnings í umræðunni, þar sem ekki eru allir með það á hreinu hvernig viðskiptavild myndast í bókhaldi fyrirtækja. Einnig telja rannsakendur að viðskipa... (1.569 stafir til viðbótar)