ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


Safn námsritgerða
og rannsóknaritaNýtt í Skemmunni


Tengsl hreyfingar og skjátíma við námsárangur unglinga á Íslandi
Höfundur
Bjarni Þorleifsson 1987


Rannsóknir benda til þess að skjátími yfir ráðlögðum viðmiðum og of lítil hreyfing geti haft neikvæð áhrif á námsárangur. Markmið þessarar rannsóknar er að kanna tengsl milli skjátíma og ákafrar hreyfingar hjá 15 ára íslenskum unglingum og hvort þessir þættir tengjast námsárangri. Rannsóknin var ... (1.493 stafir til viðbótar)


Heterósexísk orðanotkun nemenda í íslenskum framhaldsskólum
Höfundur
Aðalbjörg Eva Aðalsteinsdóttir 1984


Rannsóknin fjallar um heterósexíska orðanotkun nemenda í íslenskum framhaldsskólum, algengi hennar, mun eftir kyni, líkindi á notkun hennar í ýmsum aðstæðum og áhrif hennar ásamt upplifun hinsegin nemenda á orðanotkuninni. Heterósexísk orðanotkun getur verið fjölbreytt, dæmi eru notkun orðsins ga... (1.345 stafir til viðbótar)


Fræðsla, miðlun og viðhorf grunnskólakennara gagnvart kynjajafnréttisfræðslu
Höfundur
Dagný Björk Arnljótsdóttir 1988


Markmið rannsóknarinnar er að gera grein fyrir miðlun kennara á fræðslu um kynjajafnrétti í grunnskóla og því hvort viðhorf kennara, aldur eða kyn þeirra hafi áhrif á miðlun á kynjajafnrétti. Rannsóknarspurning verkefnis er: Hvernig birtist kynjajafnrétti í kennslu og fræðslu grunnskólakennara? N... (1.779 stafir til viðbótar)


Áhrif peninga á íþróttir : könnun á viðhorfum framhaldsskólakennara til heiðarleika og siðferðis í íþróttum
Höfundur
Aron Valur Þorsteinsson 1988


Íþróttir hafa skapað vegamikinn sess í samfélagi okkar í marga áratugi. Í gegnum tímans rás hafa margar breytingar átt sér stað í heiminum á ólíkum sviðum, þar á meðal í íþróttaheiminum. Viðhorf fólks til íþrótta, hvorttveggja á Íslandi og erlendri grundu, hefur breyst í takt við aukið fjárstrey... (1.039 stafir til viðbótar)


Kínversk matargerð : greinagerð með uppskriftahefti ætluðu grunnskólanemum í 8.-10. bekk
Höfundur
Eyrún Briem Kristjánsdóttir 1991


Þessi greinargerð, ásamt uppskriftahefti er 10 eininga lokaverkefni til B.Ed.-gráðu í grunnskólakennarafræði frá Menntavísindasviði Háskóla Íslands. Kínverskur matur er mjög vinsæll hér á Vesturlöndum og er fjöldinn allur af kínverskum veitingastöðum víðsvegar um heiminn. Greinagerðin fjallar um ... (616 stafir til viðbótar)