ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


Safn námsritgerða
og rannsóknaritaNýtt í Skemmunni


Guðný Björk Eydal og Stefán Ólafsson (ritstjórn): Þróun velferðarinnar 1988-2008
Höfundur
Ingimar Einarsson 1949


Í umsögn gagnrýnenda kemur meðal annars eftirfarandi fram: Í bókinni um Þróun velferðarinnar 1988-2008 er að finna umfangsmikla og gagnlega greiningu á þróun helstu velferðarmála á Íslandi á tuttugu ára tímabili fram að kreppunni. Þetta viðamikla rit hefði að öllu jöfnu átt að marka tímamót í ran... (551 stafir til viðbótar)


Rökræðulýðræði verður stofnanalýðræði: Er hættulegt að færa vald til almennings? Athugasemdir við grein Vilhjálms Árnasonar "Valdið fært til fólksins?"
Höfundur
Jón Ólafsson 1964 (heimspekingur)


Greinin er viðbrögð við skrifum Vilhjálms Árnasonar um lýðræði, einkum grein hans "Valdið fært til fólksins? Veikleikar og verkefni íslensks lýðræðis í aðdraganda og eftirmála hrunsins." Því er haldið fram að gagnrýni Vilhjálms á lýðræðistilraunir á Íslandi í kjölfar hrunsins 2008 tjái efasemdir ... (1.041 stafir til viðbótar)


Hvað skiptir máli fyrir árangursríka stjórnun nýsköpunar í opinberri þjónustustarfsemi?
Höfundur
Inga Jóna Jónsdóttir 1954


Markmið rannsóknar þeirrar sem hér er til umfjöllunar er að efla þekkingu og skilning á nýsköpunarstarfi í opinbera geiranum. Í greininni er leitast við að varpa ljósi á fyrstu stig í þróunar- eða lærdómsferlinu sem á sér stað þegar ný lausn verður til í hvunndagsvinnunni. Þetta er gert með lýsan... (880 stafir til viðbótar)


Stjórnmál eða stjórnsýsla? Frumundirbúningur og ákvörðunartaka vegna opinbers verkefnis á Íslandi borið saman við norskar lágmarkskröfur
Höfundur
Þórður Víkingur Friðgeirsson 1957


Opinber verkefni fara gjarnan fram úr áætlun bæði hvað varðar tíma, kostnað auk þess að standast ekki væntingar um ávinning. Sýnt hefur verið fram á með rannsóknum að við undirbúning opinberra verkefna kann sjálf ákvörðunin um verkefnið að byggja á óskhyggju frekar en raunsæi. Þetta er hætta sem ... (468 stafir til viðbótar)


Ímynd ESB meðal íslenskra kjósenda og mikilvægi áhersluþátta í umræðunni um aðild
Höfundar
Friðrik Eysteinsson 1959; Dagbjört Ágústa H. Diego 1979; Kári Kristinsson 1976


Íslendingar sóttu um aðild að ESB árið 2009 en gert var hlé á viðræðum um umsókn árið 2013 þegar ný ríkisstjórn tók við völdum. ESB og möguleg aðild að sambandinu hefur verið bitbein hjá þjóðinni í fjölmörg ár. Í því ljósi þótti höfundum áhugavert að skoða hver væri munurinn á ímynd sambandsins e... (931 stafir til viðbótar)