ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskólinn á Akureyri>Viðskipta- og raunvísindasvið>B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/1055

Titill

Gæðatengt skiptaverð : Útgerðarfélag Akureyringa hf.

Leiðbeinandi
Útdráttur

Á tímum samdráttar í úthlutun þorskkvóta liggja sóknarfæri ÚA, hvað varðar hráefnið, í að bæta gæði þess. Aukið hlutfall hráefnis sem nýtist í afurðir sem gefa af sé hæsta afurðaverð á hverjum tíma leiðir til bættrar afkomu fyrirtækisins.
Í verkefninu er sett upp gæðatengt reiknilíkan fyrir skiptaverð til sjómanna. Líkanið byggir á gæðamati þorsks sem berst vinnslunni með ísfisktogurum félagsins. Jafnframt er leitast við að svara eftirfarandi spurningum:
 Er tenging gæða og skiptaverðs til sjómanna leið til þess að auka gæði hráefnisins?
 Hver er gæðakostnaðurinn sem skapast af því að hráefnisgæðin eru ekki eins mikil og þau gætu orðið?
Það er mat höfundar að ef viðmiðunarstuðullinn í reiknilíkaninu er hafður 90%, þá er hann of hár. Það er ekki nægjanlegur hvati fyrir sjómenn að leggja vinnu og metnað í að reyna að ná honum. Ef stuðullinn er lækkaður þá væri það hugsanlega hvati fyrir sjómenn að leggja sitt af mörkum til þess að bæta gæði og fá umbun í hærra skiptaverði. Jafnframt telur höfundur það ekki nóg að hvetja sjómenn til að bæta gæði hráefnisins með því að gæðatengja hráefnisverðið. Það verður einnig að skapa aðstöðu til þess að gera þeim það kleyft.
Gæðakostnaður er reiknaður út frá gæðamati á einum ísfisktogara. Kostnaðurinn er um 20 milljónir á ársgrundvelli.
Lykilorð:
Gæðakostnaður
Gæðastjórnun
Breytileiki
Upplýsingakerfi
Ferli

Athugasemdir

Verkefnið er lokað

Samþykkt
1.1.2002


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
gaedatengtskipta.pdf384KBLokaður Gæðatengt skiptaverð - heild PDF  
gaedatengtskipta_e.pdf81,1KBOpinn Gæðatengt skiptaverð - efnisyfirlit PDF Skoða/Opna
gaedatengtskipta_h.pdf149KBOpinn Gæðatengt skiptaverð - heimildaskrá PDF Skoða/Opna
gaedatengtskipta_u.pdf115KBOpinn Gæðatengt skiptaverð - útdráttur PDF Skoða/Opna