is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/11493

Titill: 
  • Framsal og afhending sakamanna. Íslensk löggjöf í tengslum við evrópskt og norrænt samstarf
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Þessi ritgerð fjallar um framsal og afhendingu sakamanna og hvernig framsalsmálum er háttað á Íslandi. Farið er yfir efni og áhrif rammaákvörðunar Evrópusambandsins um evrópsku handtökuskipunina og hvaða áhrif hún hefur haft og samninginn um norrænu handtökuskipunina. Fjallað er almennt um framsal og íslensku framsalslögin nr. 13/1984, greint er frá því hvaða meginreglur eru í gildi og hvernig þeim er beitt í framkvæmd. Evrópuráðssamningnum um framsal frá 1957 eru gerð skil og m.a. fjallað um áhrif hans á íslenska löggjöf. Til umfjöllunar er einnig rammaákvörðun Evrópusambandsins um evrópsku handtökuskipunina en sú ákvörðun inniheldur stefnumarkandi breytingar á framsalsmálum. Þá er norrænu samstarfi um framsal og afhendingu gerð skil, sem og innleiðingu norrænna samninga í íslensk lög.

Samþykkt: 
  • 8.5.2012
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/11493


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
GRI-MA ritgerð 2012.pdf787.69 kBLokaður til...25.05.2056HeildartextiPDF