is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Landbúnaðarháskóli Íslands > Umhverfisdeild (2005-2016) > B.S. verkefni - Umhverfisdeild >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/7052

Titill: 
  • Afskornar trjágreinar og sprotar sem skreytingaefni
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Megin markmið þessa verkefnis var að kanna stærð innanlandsmarkaðar með afskornar greinar til skreytinga bæði hvað varðar innflutning og innlenda framleiðslu. Upplýsingar um
    innflutning fengust hjá Hagstofu Íslands en upplýsingum um innlenda framleiðslu var aflað hjá þeim aðilum sem koma að framleiðslu og sölu á íslenskum greinum. Áttatíu og sex tonn af
    greinum til skreytinga voru flutt inn árið 2008 að verðmæti rúmlega ISK 58 milljónir.

Samþykkt: 
  • 16.12.2010
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/7052


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BS_Steinar Björgvins.pdf2.31 MBOpinnPDFSkoða/Opna