ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskólinn í Reykjavík>Tækni- og verkfræðideild>BSc í tækni- og verkfræði / byggingafræði / íþróttafræði>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/9225

Titill

Taekwondo þjálfun : þjálfun og kennsla fyrir taekwondo þjálfara

Skilað
Maí 2011
Útdráttur

Taekwondo þjálfun er hluti af kennsluefni fyrir taekwondo þjálfara. Farið er í kennslufræði, þjálffræði og taekwondo tækniþjálfun ásamt ýmsum fróðleik. Bókin er myndskreytt og lýst er helst taekwondo tæknum svo sem stöðum, höggum, vörnum og sérstaklega spörkum. Í bókinni er farið í hvernig skal búa iðkendum til jákvætt en krefjandi æfingaumhverfi sem hentar mismunandi getuhópum. Farið verður í kennslufræði íþrótta, hvatningu og endurgjöf fyrir þjálfara. Í bókinni er að finna kenningar um hvernig er best að setja upp æfingar og fræðilegar upplýsingar um styrk, þol, liðleika og hvernig er best að þjálfa tækni. Bókinni er ætlað að hjálpa þjálfurum framtíðarinnar að skipuleggja sig og öðlast þekkingu á þeim sviðum sem skipta máli. Þetta verkefni er hugsað sem hluti af heildstæðu kennsluefni fyrir þjálfara sem mun koma inn á aðra þætti en eru hér. Markmið þessa verkefnis er bæta taekwondo þjálfun á Íslandi til að ná betri árangri og fjölga iðkendum í íþróttinni.

Athugasemdir

Íþróttafræði

Samþykkt
16.6.2011


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
LokaverkefniBScske... .pdf3,04MBLokaður  PDF