ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Hugvísindasvið>B.A. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/10029

Titill

Undir berum himni. List í almannarými Fjarðabyggðar

Skilað
September 2011
Útdráttur

Í ritgerðinni er fjallað um listaverk sem eru staðsett utandyra í Fjarðabyggð á Austurlandi með það að leiðarljósi greina hlutverk listar í almannarými. Er hlutverk listarinnar fagurfræðilegt, sögulegt eða eitthvað allt annað? Til þess að svara þessum spurningum verður fyrst að líta á sögu þeirra bæjarfélaga sem mynda Fjarðabyggð, leita einkenna þeirra og sérstöðu. Einnig er mikilvægt að skilgreina hugtök á borð við list og almannarými áður en greining á listaverkum og saga listamanna verður krufin. Þegar þessi atriði hafa verið tekin saman verður leitast við að svara spurningunni: Hvaða hlutverki gegnir list í almannarými í Fjarðabyggð? Hvenær var fyrsta verkið sett upp og hvar? Hver valdi? Hver var tilgangurinn og samhengið?

Samþykkt
13.9.2011


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Eva Björk BA ritgerð.pdf85,1MBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna