ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Hugvísindasvið>B.A. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/10040

Titill

Tónlækkun og tónlotur í íslensku: Rannsókn á tónfalli upplesins texta

Skilað
September 2011
Útdráttur

Í þessari ritgerð eru tónfallsrannsóknir Nicole Dehé og Kristjáns Árnasonar á íslensku reifaðar og bornar saman. Seinni hluti ritgerðarinnar er rannsókn þar sem að tónfall í upptökum af upplesnum texta eru greindar nokkuð náið, og niðurstöðurnar bornar saman við þær sem Kristján og Dehé hafa komist að. Athugaðir voru nokkur atriði sem henta í rannsóknir sem þessa, þar sem upplesinn texti er notaður til tónfallsrannsókna. Í fyrsta lagi var tónlækkun í íslensku athuguð. Í ljós kom að þótt tónlækkun sé vissulega mjög algeng, er hún síður en svo skyldubundin í upplestri. Í öðru lagi var dreifing markatóna athuguð. Í ljós kom þar að lesendur textans voru nokkuð samhljóða hvað varðar bæði dreifingu þeirra og tegund. Í þriðja lagi var dreifing áherslutvítóna skoðuð lauslega í samhengi fleirkvæðra og samsettra orða, sérstaklega í tilfelli eignarfallssamsetninga, sem virðast gjarnan haga sér eins og aðskyld orð hvað varðar áherslur.

Samþykkt
13.9.2011


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Gisli_Valgeirsson_... .pdf313KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna
Upptökur.zip26,6MBOpinn Fylgiskjöl GNU ZIP Skoða/Opna