ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskólinn í Reykjavík>Tækni- og verkfræðideild>Diplóma verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/10188

Titill

Hönnun á stýringu fyrir umhverfi róbóts og CE merking róbóts

Leiðbeinandi
Skilað
Apríl 2011
Útdráttur

Verkefnið fjallar um iðntölvustýringu á
umhverfi í kringum róbóta. Það sem að þarf að
stýra eru hraðabreytar, mótorar, lofttjakkar,
færibönd o.m.fl. Stýringin er hönnuð með CE
merkingu í huga. Róbótinn sem að allt fjallar
um heitir Fanuc S-420iF og iðntalvan nefnist
S7-1200 frá Siemens.

Athugasemdir

Rafiðnfræði

Samþykkt
5.10.2011


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Lokaskýrsla rafiðn... .pdf8,38MBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna