ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskólinn í Reykjavík>Tækni- og verkfræðideild>BSc verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/10199

Titill

Hegningarhúsið - Úr fangelsi í safn

Skilað
Maí 2011
Útdráttur

Úr fangelsi í safn felst í stuttu máli í því að taka
núverandi fangelsi við skólavörðustíg 9 Rvk og breyta því í safn.
Þetta er þó töluverðum vandkvæðum bundið þar sem húsið er alfriðað og helst má ekki hrófla við neinu.
Með smá útsjónarsemi tókst þetta þó ágætlega að ég tel. Þ.e. ekki þurfti að brjóta allar reglur byggingarreglugerðar til að gera þetta mögulegt.
Þó má ljóst vera að gera þaf grein fyrir því í verkefni sem þessu að hjá því verður ekki komist með hús með slíkt vaðveislugildi að það uppfylli ekki allar reglur miðað við nýbyggingar.

Athugasemdir

Byggingafræði

Samþykkt
6.10.2011


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Hegningarhúsið Úr ... .pdf6,62MBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna