ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskólinn á Bifröst>Viðskiptadeild>Lokaverkefni í viðskiptadeild (BS)>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/10216

Titlar
  • Útvistunarsamningar : ritun heildstæðra útvistunnarsamninga og æskilegt samingaferli

  • en

    Outsourcing contracts : writing of comprehensive outsourcing contracts.

Skilað
September 2011
Útdráttur

Í þessari ritgerð er fjallað um ritun útvistunarsamninga þar sem beiðni um útvistunartillögu (e. Request for Proposals), verðtilboðsbeiðni (e. Request for Quotation) og samningur um þjónustustig (e. Service Level Agreement) er sett saman í eitt skjal með það að leiðarljósi að útbúa heildstæðan útvistunarsamning sem fjallar um alla þá þætti sem snúa að samningagerð vegna útvistana. Einnig er fjallað um ritun upplýsingabeiðni (e. Request for Information)

Athugasemdir

Ritgerðin er lokuð

Samþykkt
10.10.2011


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
BS ritgerð_Guðmun... .pdf620KBLokaður Heildartexti PDF