ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


BókLandsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn>Rit starfsmanna Lbs-Hbs>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/10236

Titill

Skref í átt að þekkingarsamfélagi - hugtaka og vinnurammi

Útgáfa
2008
Útdráttur

Þessu riti er ætlað að auðvelda vinnu að innnleiðingu þekkingardrifins samfélags á Fljótsdalshéraði. Þekkingardrifið samfélag einkennist af því að stöðugt nýsköpunarstarf á sér stað í stóru og smáu á vinnustöðum, fyrirtækjum og stofnunum. Helstu áskoranir þekkingardrifins samfélags er lýst og helstu hugtök sem snerta nýsköpunarstarfsemi eru skilgreind og lögð áhersla á að kynna stjórnunaraðferðir sem virkja einstaklinga í samstarfi um umbætur og leit að hugmyndum að nýjum vörum og þjónustu sem efla atvinnulíf og auka lífsgæði. Stjórnunaraðferðir þessar eru nefndar „nýsköpun með virkri þátttöku“ og er þeim lýst í stuttu máli í tveimur síðustu köflum ritsins.

ISBN

978-9979-70-556-7

Samþykkt
24.10.2011


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Skref.pdf629KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna