ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskólinn á Akureyri>Viðskipta- og raunvísindasvið>B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/1024

Titill

Frammistöðustjórnun og nýting mannauðs

Útdráttur

Frammistaða starfsmanna getur verið mismunandi og mjög misjafnt
er hve mikið starfsfólk leggur sig fram í því starfi sem það sinnir. Á
undanförnum árum hefur mannauðsstjórnun og frammistöðustjórnun
verið að ryðja sér til rúms í heimi starfsmannastjórnunar. Þessi
aðferð við að stjórna þeim mannauð sem finnst innan fyrirtækisins
hefur reynst vel og fyrirtæki eru í sívaxandi mæli að nýta sér hana.
Verkefni þetta miðar að því að skoða hvaða áhrif notkun
frammistöðustjórnunar hefur á nýtingu mannauðs í fyrirtækjum.
Þetta er skoðað í samhengi við starfsmannaveltu, þjónustugæði,
frumkvæði starfsmanna, launamun kynjanna og heildarárangur
fyrirtækja.
Rannsóknin sýnir að notkun frammistöðustjórnunar í íslenskum
fyrirtækjum er enn sem komið er frekar lítil en fer vaxandi. Notkun
hennar leiðir til minni starfsmannaveltu, meiri þjónustugæða, aukins
frumkvæðis og betri heildarárangurs fyrirtækja. Aftur á móti virðist
hún ekki leiða til minni launamunar kynjana sem er athyglisvert.
Notkun frammistöðustjórnunar er því mjög áhugaverður kostur fyrir
fyrirtæki í síharðnandi samkeppnisumhverfi þar sem barist er um
hvoru tveggja markaðinn og gott starfsfólk.
Lykilorð
Frammistöðustjórnun
Mannauðsstjórnun
Starfsmannastjórnun
Starfsmannavelta
Þjónustugæði

Samþykkt
1.1.2002


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
frammistodustj.pdf1,82MBOpinn Frammistöðustjórnun og nýting mannauðs - heild PDF Skoða/Opna