is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn á Akureyri > Hug- og félagsvísindasvið > B.A./B.Ed. verkefni >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/10285

Titill: 
  • Tengsl eineltis og sjálfsvígshugsana, gerendur í stærri áhættuhópi en þolendur þeirra
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í þessarri ritgerð er einelti og afleiðingum þess gerð skil. Áhersla er lögð á að skoða tengsl þess að vera lagður í einelti og hugsa um sjálfsvíg. Ýmsir aðrir þættir eru líka skoðaðir í tengslum við sjálfsvígshugsanir eins og að vera dapur, tengsl við vini og tengsl við foreldra. Hvað hafa gerendur sameiginlegt og hvað hafa þolendur sameiginlegt. Niðurstöðurnar voru fengnar úr rannsókn sem var gerð árið 2009- 2010 hjá unglingum í 10. bekk . Könnunin heitir HBSC, heilsa og lífskjör skólanema 2009- 2010. Helstu niðurstöður voru þær að þeir sem leggja aðra í einelti hugsa meira um fremja sjálfsvíg heldur en fórnalömb þeirra gera. Þeir sem eru bæði gerendur og þolendur hugsa mest um að taka eigið líf.

Samþykkt: 
  • 15.11.2011
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/10285


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Ritgerdin11mai.pdf243.64 kBOpinnPDFSkoða/Opna
Forsida-yfirlysing-utdrattur.pdf687.85 kBOpinnForsíða, yfirlýsing og útdrátturPDFSkoða/Opna