ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Heilbrigðisvísindasvið>B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/10307

Titill

Stuðningur við jákvæða hegðun: Inngripsmælingar í 8.-10.bekk í þremur grunnskólum vorið 2011

Skilað
Maí 2011
Útdráttur

Stuðningur við jákvæða hegðun (positive behavior support eða PBS) er hegðunarstjórnunarkerfi fyrir grunnskóla. Kerfið stuðlar að æskilegri hegðun með því að fá starfsfólk til að veita jákvæða athygli þegar nemendur sýna æskilega hegðun. Með kerfinu er einnig reynt að draga úr óæskilegri hegðun með því að nota leiðréttingar, minna á reglur og veita jákvæð fyrirmæli. Fyrri rannsóknir hafa sýnt fram á árangur kerfisins í grunnskólum, þ.e. eftir innleiðingu kerfisins hefur dregið úr óæskilegri hegðun og æskileg hegðun nemenda hefur aukist. Þessi rannsókn sýnir niðurstöður inngripsmælinga frá vorinu 2011 á börnum í 8.-10.bekk í þremur grunnskólum í Reykjanesbæ. Mælingarnar eru hluti af stærri rannsókn sem hófst árið 2008 og stendur hún enn yfir.

Samþykkt
18.11.2011


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
BS lokaverkefni_Ma... .pdf850KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna