ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


GreinHáskóli Íslands>Félagsvísindasvið>Rit starfsmanna>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/10320

Titill

Gegnsæ stjórnsýsla og rétturinn til upplýsinga

Útgáfa
Desember 2011
Útdráttur

Í kjölfar efnahagshrunsins 2008 hefur gætt sívaxandi kröfu um gegnsæi og rekjanleika í opinberri stjórnsýslu og starfsemi fyrirtækja. Forsenda þess er bættur aðgangur að upplýsingum.
Tilgangur greinarinnar er að vekja athygli á réttinum til upplýsinga og staðreyndum sem tengjast starfsháttum í upplýsinga- og skjalastjórn. Greinin skiptist í fimm kafla. Í upphafi er gerð grein fyrir alþjóðlegum degi um frjálst aðgengi að upplýsingum – The International Right to Know Day. Þá er rætt um upplýsinga- og skjalahald í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis (RNA-skýrslunni) og síðan greint frá þekkingu og viðmiðum sem nýta má til þess að bæta miður gott ástand. Tekin eru dæmi um ábyrgðarleysi eða vangá varðandi skjalahald og loks talin upp nokkur nýmæli hjá bresku ríkisstjórninni sem ætlað er auka gagnsæi innar bresku stjórnsýslunnar.

Birtist í

Tölvumál - vefútgáfa - 1. desember 2011

Athugasemdir

Birtist í vefútgáfu Tölvumála desember 2011. Sjá vefslóð að ofan.

Samþykkt
2.12.2011


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Tolvumal_Johanna_s... .pdf244KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna