is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/10336

Titill: 
  • Facebook - breytt staða? Áhrif samskiptasíðunnar Facebook á parasambönd
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Útdráttur er á ensku

    The objective of the research was to find out if or how a new social networking site, Facebook, has influenced people's communications and in particular with concern to the effect on people's love relationships and investigate attitude for a possible affair or divorce that could be traced to the usage of the site. The following hypotheses were put forth: Do relationships between people on the social networking site Facebook have a direct or indirect effect on relationships whether dating or married? If so in what way? Have the boundaries between individuals been skewed or in any way become more vague? Is it easier now than before to "get in trouble" with communications that might seem innocent? Who are more likely than others to have a negative effect on their relationship due to their own Facebook usage and in what situation? The main results showed that Facebook has a negative effect on love relationships. Many people use the site once a day or more and boundaries look like they have become unclear, what is appropriate and what is not? A former spouse on Facebook causes some kind of nervousness in a love relationship and quite a lot of temptations seem to be on the site. Communicational behaviour on Facebook can cause break-ups in some ways. The results of the research indicate that it is worth it to analyse Facebook usage in social worker's clinical work and that more research is needed.
    Subjects: Facebook, communication, Internet globalization, love relationship, affair, social work.

  • Markmið rannsóknarinnar var að varpa ljósi á það hvort eða hvernig ný samskiptasíða, Facebook, hefur haft áhrif á samskipti fólks og þá sérstaklega með tilliti til áhrifa á ástarsambönd og kanna viðhorf til mögulegs framhjáhalds eða skilnaðar sem rekja má til notkunar á síðunni. Settar voru fram eftirfarandi tilgátur: Hafa samskipti fólks inn á samskiptasíðunni Facebook haft bein eða óbein áhrif á para- og eða hjónasambönd ? Ef svo á hvaða hátt? Hafa mörkin manna á milli teygst eða orðið á einhvern hátt óljósari? Er aukin hætta á því að fólk leiðist inn í samskipti við aðra á Facebook síðu sinni sem svo aftur valda vandkvæðum í eigin parasambandi? Hverjir eru líklegri en aðrir til að verða fyrir neikvæðum áhrifum Facebook samskipta á ástarsamband sitt og við hvaða aðstæður? Helstu niðurstöður sýndu að Facebook veldur vandkvæðum í parasamböndum. Mjög margir nota vefinn daglega eða oftar og mörk virðast vera orðin óljós, hvað má og hvað má ekki. Fyrrverandi maki á Facebook veldur einhverskonar taugatitringi í parasambandi og töluverðar freistingar virðast vera inni á síðunni sem ginna. Samskiptahegðun fólks á Facebook virðist geta að einhverju leyti stuðlað að skilnaði. Niðurstöður rannsóknarinnar gefa til kynna að vert er að horfa til Facebook notkunar í klínískri vinnu félagsráðgjafa og að enn frekari rannsókna er þörf.
    Efnisorð: Facebook, samskipti, netvæðing, ástarsambönd, framhjáhald, félagsráðgjöf.

Samþykkt: 
  • 9.12.2011
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/10336


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Facebook - breytt staða.pdf962.29 kBOpinnPDFSkoða/Opna