ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Félagsvísindasvið>B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/10367

Titill

Má ég vera með? Aukameðalganga samkvæmt 20. gr. laga nr. 91/1991 um meðferð einkamála

Skilað
Júní 2012
Útdráttur

Ákvæði 1. mgr. 70. gr. laga nr. 33/1944 um stjórnarskrá lýðveldisins Íslands, hér eftir skammstöfuð stjskr., heimilar mönnum og lögpersónum að láta dómstóla skera úr um réttindi þeirra og skyldur. Grundvallarreglan til aðgangs að dómstólum er ekki ótakmörkuð heldur gildir sú óskráða regla í íslenskum rétti að aðilar máls verði að hafa lögvarða hagsmuni af úrlausn þess. Samkvæmt 1. mgr. 116. gr. laga nr. 91/1991 um meðferð einkamála, hér eftir skammstöfuð eml., er dómur um úrlausn sakarefnis bindandi á milli aðila máls þeirra sem koma að lögum í þeirra stað um þær kröfur sem þar eru dæmdar að efni til. Samkvæmt málsforræðisreglu einkamálaréttarfars geta aðilar máls mótað meðferð einkamáls með athöfnum sínum og/eða athafnaleysi og þar á meðal hverjir eru aðilar að málinu. Engu að síður er heimild fyrir þriðja mann til að ganga inn í mál aðila, eigi hann lögvarinna hagsmuna að gæta af úrlausn máls þess, með meðalgöngusök sem greinist í aðal- og aukameðalgöngu.

Samþykkt
15.12.2011


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Anna Sveinbjörnsdó... .pdf206KBLokaður Heildartexti PDF