is Íslenska en English

Grein

Háskóli Íslands > Rafræn tímarit > Stjórnmál og stjórnsýsla >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/10397

Titill: 
  • Stórhuga Íslendingar: Forsaga og upphaf íslenskrar þróunarsamvinnu
Útgáfa: 
  • Desember 2011
Útdráttur: 
  • Hugmyndin um þróunarhjálp til handa fátækari hlutum heimsins fékk hugmynda fræðilegt forræði um miðja 20. öld og þá sem leið til að skilja stöðu ólíkra hluta heimsins. Þrátt fyrir að deilt hafi verið um leiðir eða útfærslu að þróun, var sú hugmynd, að sumar þjóðir væru vanþróaðar og aðrar þróaðar, ekki gagnrýnd sem slík. Litið var á þróunarsamvinnustofnanir sem hlutlaus fyrir bæri sem hefðu yfir að ráða tæknilegri sérfræðiþekkingu sem færa myndi samfélög frá einu stigi þróunar yfir á annað. Söfnun upplýsinga til að staðsetja samfélög á þróunarskala náði til smæstu þátta mannlegs samfélags og gaf hugmyndinni um þróunarlönd áþreifanlegt inntak.
    Í greinin er upphaf íslenskrar þróunarsamvinnu skoðað og leitast við að setja hana í samhengi við alþjóðlegar hugmyndir um þróunarsamvinnu. Umfjöllunin hefst á umræðu um mótun alþjóðlegrar þróunarsamvinnu út í hinum stóra heimi og hugmyndafræðilegt forræði hennar. Síðan er gerð grein fyrir því hvernig viðfangsefnið „þróunarlönd“ birtist í íslensku samhengi á ákveðnu tímabili og hvernig má sjá áhrif frá alþjóðlegum straumum, sem endurspeglast meðal annars í auknum þrýstingi á stjórnvöld að hefja þróunarsamvinnu. Fyrstu skref stofnunarinnar Aðstoð Íslands við þróunarlöndin sem sett var á fót 1971 endurspegla þó lítinn áhuga stjórnvalda á þróunarsamvinnu. Greinin varpar einnig ljósi á áhrif þessa alþjóðlegu straumar á Íslandi og hvernig þeir virkjuðu hluta þjóðarinnar í ákalli um mikilvægi þess að íslenska þjóðin sinnti þróunarsamvinnu.

  • Útdráttur er á ensku

    The idea of development gained hegemonic status in the middle of the 20th century as a way of understanding the relationship between different parts of the world. Even though debated how development would best be achieved, the idea as such was generally not critically assessed. Development institutions were seen as objective institutions with the technological knowledge necessary to move one society to the next level of development. The collection of data of these institutions in the so-called underdeveloped parts of the world involved the most intimate aspects of societies, and gave the idea of development con tent and meaning.
    The article looks at the origin of Icelandic development aid and aims at con - textualizing it within international ideas of aid. The discussion starts with overview of historical appearance of international development globally and its hegemonic position. It focuses then on how the idea of development takes shape in an Icelandic context at a particular period and how it was shaped by international discourses, as is for example reflected in increased pressure on the Icelandic government to initiate an aid institution. The establishment of Iceland’s first governmental institutions focusing on aid in 1971 reflects still little interest by the Icelandic government at that time in international development. The article also shows how these international discourses become entangled with Icelandic nationalism, and thus the emphasis that the Icelandic nation-state would be engaged in international development.

Birtist í: 
  • Stjórnmál og stjórnsýsla, 7 (2) 2011, bls. 307-325
Athugasemdir: 
  • Fræðigrein
Samþykkt: 
  • 20.12.2011
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/10397


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
a.2011.7.2.5.pdf306.87 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna