ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


GreinHáskóli Íslands>Rafræn tímarit>Stjórnmál og stjórnsýsla>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/10404

Titill

Réttarumhverfi félagasamtaka á Íslandi

Útgáfa
Desember 2011
Útdrættir
  • Þrátt fyrir fjölda félagasamtaka og þýðingarmikið samfélagslegt hlutverk þeirra eru ekki í gildi heildarlög á Íslandi um starfsemi þeirra eins og um flest önnur félagaform. Í greininni er fjallað um þær reglur sem þó gilda um starfsemi félagasamtaka eða almennra félaga eins og þau eru nefnd í félagarétti. Auk skil greiningar á félaga forminu er þeim reglum lýst sem gilda um stofnun þeirra, félagsaðild, skipulag, ábyrgð og skuldbindingar. Einnig er rætt um þá regluum gjörð sem gildir um tekjuöflun félagasamtaka, atvinnustarfsemi, skattlagningu og fjárveitingar frá hinu opinbera. Gerður er saman burður á félagasamtökum og sjálfseignarstofnunum sem starfa á sambærilegum vettvangi.

  • en

    Despite a high number of non-profit organizations and their important social function a comprehensive legislation on their activities does not exist in Iceland, as is the case for most other operating entities. In the article existing rules on non-profit activities in Iceland are analyzed. In addition, the entity, non-profit organizations, is defined, and rules on their establishment, member participation, organization, accountability and obligations are described. The analysis will also focus on current regulation on fundraising, business activities, taxation and income from the government. A comparison of non-profit organizations and foundations is performed.

Birtist í

Stjórnmál og stjórnsýsla, 7(2) 2011

Athugasemdir

Fræðigrein

Samþykkt
20.12.2011


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
a.2011.7.2.12.pdf244KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna