ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Hugvísindasvið>Meistaraprófsritgerðir>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/10432

Titill

Hvað er rústin gömul? Aldursgreiningar í fornleifafræði

Skilað
Desember 2011
Útdráttur

Fjallað verður um aldursgreiningar og farið yfir þær aðferðir sem nýttar eru til aldursgreininga í heiminum í dag. Kannað verður hvaða aldursgreiningaaðferðir hafa verið notaðar á Íslandi í fornleifarannsóknum frá árinu 1971-2011 á bæjarstæðum og stærri uppgraftarsvæðum, eða allt frá því að vísindalegri aðferðir fóru að koma fram á sjónarsviðið í fornleifaræði á Íslandi. Einnig verður farið yfir deilur og um hvað þær hafa helst snúist. Reynt verður að varpa ljósi á það hvaða aðferðir væri síðan hugsanlega hægt að nýta hérlendis.

Samþykkt
28.12.2011


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Ma verkefni, hekla... .pdf1,53MBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna