ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Félagsvísindasvið>B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/10551

Titill

Síldin hverfur og mannfólkið með. Áhrif hruns síldarstofnsins á búferlaflutninga á sjöunda áratug 20. aldar

Skilað
Janúar 2012
Útdráttur

Kreppan 1968-1971 sem varð vegna hruns norsk-íslenska síldarstofnsins hafði í för með sér mikla aukningu á búferlaflutningum. Bæði flutti fólk frá einstökum svæðum innanlands sem byggðu á síldveiðum og svo úr landi. Staðir sem reiddu sig mest á síldveiðar fengu versta skellinn. Atvinnuleysi jókst mikið í landinu og kjör margra versnuðu. Fólk af Norður- og Austurlandi flutti í miklum mæli á Suðvesturhornið í leit að nýjum tækifærum, meðal annars að áframhaldandi vinnu við fiskvinnslu. Einnig jukust flutningar úr landi, þar sem flestir leituðu til Norðurlandanna og Bandaríkjanna. Mest var aukningin til Svíþjóðar. Þeir sem fóru til Norðurlandanna voru líklegri til að snúa aftur en þeir sem fóru vestur yfir haf.

Samþykkt
13.1.2012


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
SigrúnGuðbrandsdót... .pdf1,16MBLæst til  1.1.2020 Heildartexti PDF