ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Félagsvísindasvið>B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/10610

Titill

Umboð og ábyrgð í stjórnmálum

Skilað
Febrúar 2012
Útdráttur

Lokaritgerð þessi fjallar um aðgerðir og viðbrögð stjórnvalda sem búa við lögmætiskreppur. Þessi greining er framkvæmd með umboðskenningunni sem er útvíkkuð í umboðs- og ábyrgðarkeðjuna til að ná yfir flóknari stjórnarform. Fyrri hluti fjallar um kenningargrundvöll þar sem njörvaður er niður skilningur á hugtökum og umboðs og ábyrgðarkeðjan sett fram í Þingræði. Hlutverk og staða stjórnmálaflokka í lýðræðiskerfum er skoðað og farið yfir hvað lögmæti stjórnvalda þýðir. Seinni hluti er greining á íslenska stjórnkerfinu frá fullveldistímanum. Saga þingræðis á Íslandi er lauslega greind og þá sér í lagi viðbrögð og aðgerðir stjórnvalda við lögmætiskreppunni um og í kring um 1970 og síðan áhrif þessa aðgerða skoðuð undir ljósi umboðskenningarinnar. Að lokum er hrunið á Íslandi og aðdragandi þess tekið fyrir þar sem ákvarðanir teknar eru greindar út frá
umboðs- og ábyrgðarkeðjunni. Reynt er að varpa ljósi á annars vegar ástæður þess að utanþingsráðherrarnir Gylfi Magnússon og Ragna Árnadóttir voru ráðin og hins vegar áhrif þess.

Samþykkt
16.1.2012


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Umboð og ábyrgð í ... .pdf504KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna