ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskólinn í Reykjavík>Tækni- og verkfræðideild>BSc verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/10631

Titill

Áhrif umferðarhávaða á íbúabyggð - Akra- og Túnahverfi í Garðabæ

Leiðbeinandi
Skilað
Desember 2011
Útdráttur

Í þessu verkefni eru teknir fyrir útreikningar á umferðarhávaða við Hafnarfjarðarveg frá gatnamótum Vífilstaðavegar að Arnarnesvegi ásamt ýtarlegri umfjöllun um hljóðvarnir. Útreikningar á hljóðmengun eru gerðir af núverandi aðstæðum með forritinu SoundPLAN. Í kjölfarið eru gerðar þrjár tillögur að mótvægisaðgerðum, þær hannaðar og hljóðmengun eftir mótvægisaðgerðir reiknaðar út í sama forriti. Samanburður á niðurstöðunum eru bornar saman við kröfur reglugerðar nr. 724/2008 um hávaða. Einnig er fjallað um kæru eftirlitsstofnunar EFTA á hendur íslenska ríkinu fyrir að sinna ekki Evróputilskipun 2002/49/EB um mat og stjórn á hávaða í umhverfinu og þeim kröfum sem tilskipuninni fylgja. Farið er yfir þessar kröfur, hvað þær þýða, hvaða niðurstöðum þær skili og hvers konar mynd þær dragi upp af raunveruleikanum. Eiga þær ef til vill ekki við hér á landi?

Athugasemdir

Byggingartæknifræði

Samþykkt
19.1.2012


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Áhrif umferðarháva... .pdf22,0MBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna