ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Hugvísindasvið>B.A. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/10653

Titill

„Sæll er sá maður...“ Fyrsti sálmur Saltarans. Dæmi um áhrif sálmsins á menningu og listir í vestrænu samfélagi

Skilað
Janúar 2012
Útdráttur

Í ritgerð þessari er fjallað um fyrsta sálm Saltarans með tilliti til áhrifasögu hans í vestrænni menningu. Í ritgerðinni verður lögð áhersla á bókmenntir og kvikmyndir sem telja má meðal helstu birtingarmynda áhrifasögunnar. Ritskýring textans er lykill að því verkefni að tengja sálminn við einstök verk, en sérstaklega er leitað eftir beinni skírskotun til sálmsins. Leitað er svara við því hvernig sálmurinn birtist í vestrænu samfélagi utan Biblíunnar. Birtingarmyndir sálmsins í listum gefa mynd af því hvernig sálmurinn er almennt túlkaður og notaður, og hvernig hann tengist og hugsanlega kallast á við samfélag okkar, í sögu og samtíð.

Samþykkt
20.1.2012


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Karen Lind Ólafsdó... .pdf502KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna