ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskólinn í Reykjavík>Viðskiptadeild>BSc verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/10718

Titill

Viðskiptavild og þróun hennar hjá fyrirtækjum árin 2003 til 2010

Skilað
Desember 2011
Útdráttur

Markmið verkefnisins er að athuga umfang viðskiptavildar hjá íslensku fyrirtækjum, hún borin saman við heildareignir fyrirtækjanna og eigið fé þeirra. Viðskiptavild hefur mikið verið í umræðunni á síðastliðnum árum, þá sérstaklega eftir þær sviptingar sem urðu í efnahagslífi Íslands á haustmánuðum 2008. Höfundar vildu skoða þróun á bókfærðri viðskiptavild frá árinu 2003 til ársins 2010. Á þessu tímabili urðu breytingar á reikningsskilastöðlum hjá félögum skráðum á markað en samkvæmt tilskipun frá Evrópusambandinu, þá var öllum félögum skylt að færa reikningsskil sín eftir alþjóðlegu reikningsskilastöðlunum (IFRS) frá 1. janúar 2005. Áður höfðu félög hér á landi farið eftir íslensku ársreikningalögunum. Höfundar greindu þróun viðskiptavildar hjá sjö íslenskum fyrirtækjum á fyrrgreindu tímabili, hvernig hún myndaðist og umfang virðisrýrnunar. Helstu niðurstöður eru að umfang viðskiptavildar hjá fyrirtækjunum hefur ekki minnkað eftir efnahagshrunið.

Athugasemdir

Viðskiptafræði

Samþykkt
25.1.2012


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Vidskiptavild_FO_V... .pdf1,87MBLokaður Heildartexti PDF