ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskólinn í Reykjavík>Viðskiptadeild>BSc í viðskiptafræði / hagfræði / sálfræði>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/10720

Titill

Eru Íslendingar í Noregi líklegir til að snúa aftur til heimalandsins innan tíu ára?

Skilað
Desember 2011
Útdráttur

Rannsóknarverkefnið er tvíþætt og skiptist í fræðilega umfjöllun annars vegar og rannsókn og niðurstöður hins vegar. Rannsókn var unnin til hliðsjónar við fræðileg skrif og spurningalisti var birtur í kjölfarið á vefmiðli meðal Íslendinga sem búsettir eru í Noregi. Helstu niðurstöður rannsóknar leiddu það í ljós að Íslendingar eru ólíklegir til að flytja heim frá Noregi til Íslands á næsta áratugi. Auk þess sýna niðurstöður að meirihluti þátttakenda telur að lífsgæði sín hafi aukist í Noregi. Höfundum kom það á óvart að lífsgæði og lífskjör eru það góð í Noregi að mati þátttakenda að þeir eru ólíklegir til að flytja heim þrátt fyrir að kaupmáttur launa í svipuðu starfi væri sá sami.

Athugasemdir

Viðskiptafræði

Samþykkt
25.1.2012


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
BSc ritgerð Hafdís... .pdf1,94MBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna