ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskólinn í Reykjavík>Viðskiptadeild>BSc í viðskiptafræði / hagfræði / sálfræði>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/10722

Titill

Upplifun 16 – 25 ára ungmenna á atvinnuleysi sínu í efnahagslægð

Skilað
Desember 2011
Útdráttur

Þessi rannsókn miðar að því að að kanna hvernig það sé að vera atvinnulaus á tímum efnahagskreppu. Þar sem ungmenni á aldrinum 16 – 25 ára hafa orðið hvað mest fyrir barðinu á atvinnuleysi í öðrum löndum var ákveðið að kanna hvernig líðan hjá þeim hópi atvinnulausra einstaklinga er og hvort þeir einstaklingar séu að nýta sér úrræðin sem í boði eru á markaðnum. Tekin voru eigindleg viðtöl við þrjá þátttakendur, búsetta á höfuðborgarsvæðinu, til þess að fá þeirra sýn á atvinnuleysið og voru þeir á aldrinum 16 – 25 ára. Niðurstöður rannsóknarinnar sýndu að atvinnuleysi hefur í flestum tilvika slæm áhrif á einstaklinga, en þó spili inn í ýmsir þættir eins og viðhorf til atvinnu, staða í samfélaginu, hjúskaparstaða og fjárhagsleg staða. Viðmælendur upplifðu sig að einhverju leiti og þeir væru fyrir utan samfélagið og fannst óþægilegt að ræða um atvinnuleysið og leitina.

Athugasemdir

Viðskiptafræði

Samþykkt
25.1.2012


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Gudny Arna Einarsd... .pdf520KBLokaður Heildartexti PDF