is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Heilbrigðisvísindasvið > B.S. verkefni - Heilbrigðisvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/10798

Titill: 
  • SOS! Hjálp fyrir foreldra: Samanburður á niðurstöðum TOPI A og TOPI B árin 2007-2011 og heildaryfirlit fyrir árin 1998-2011
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Námskeiðið SOS! Hjálp fyrir foreldra hefur verið kennt á Íslandi síðan 1998. Athugun var gerð á því hvort þátttakendur lærðu það sem kennt er á námskeiðinu með því að bera saman spurningalista sem þeim er gert að svara í upphafi og við lok námskeiðsins. Listarnir kallast TOPI (Time Out Parent Inventory) A og TOPI B. Talið var óhætt að meta sem svo að þátttakendur lærðu af námskeiðinu ef munur einkunna milli listanna væri tölfræðilega marktækur. Þá var einnig skoðað hvort þekkingin sem þátttakendur öðlast á námskeiðinu breiðist út, og sé hægt og rólega að verða almenn þekking. Það var gert með því að bera saman niðurstöður TOPI A (listans sem svarað er fyrir námskeiðið) frá 1998 til 2011. Hækkandi meðaleinkunn í gegnum árin var talin til vitnis um að sú væri raunin. Notast var við fyrir-eftir rannsóknarsnið (pre-post design) og endurteknar mælingar á frammistöðu á TOPI A. Niðurstöður athugunarinnar sýndu að tölfræðilega marktækur munur var á svörum við TOPI A og TOPI B. Þær sýndu einnig að meðaleinkunn TOPI A hefur hækkað í gegnum árin.

Samþykkt: 
  • 6.2.2012
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/10798


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
LOKAVERKEFNI 2012-HannaBjörg (1).pdf1.25 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna