ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Félagsvísindasvið>B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/10869

Titill

Sjúkdómsvæðing vanlíðunar. Þunglyndi kynjanna

Skilað
Júní 2012
Útdráttur

Tvöfalt tíðara þunglyndi kvenna er ráðgáta sem margir hafa reynt að leysa í gegnum tíðina. Í þessari ritgerð verður gert grein fyrir hvað fræðin segja um þessi ólíku hlutföll. Viðfangsefnið verður skýrt út frá ýmsum áttum, upplifun karla og kvenna á þunglyndi, sjúkdómsvæðingu og annarra kenningarlegra sjónarhorna. Þrátt fyrir að konur séu þunglyndari en karlar, þegar kemur að tíðni þunglyndis, er ekki víst að sú sé raunin. Konur og karlar virðast, í sumum tilvikum bregðast ólíkt við álagi og andlegum kvillum. Nýlegar rannsóknir benda til þess að þunglyndi karla sé falið og komi þess vegna ekki fram í tölulegum upplýsingum um þunglyndi. Helstu niðurstöður eru að þunglyndi birtist á ólíkan máta hjá kynjunum. Konur og karlar eru ekki eins, hvorki líkamlega né andlega. Þess vegna má velta því upp, hvort greining og meðhöndlun á þunglyndi geti, yfir höfuð, verið kyn hlutlaus.

Samþykkt
24.2.2012


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Persida Guðný Þorg... .pdf374KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna