is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskólinn í Reykjavík > Tæknisvið / School of Technology > MEd/MPM/MSc Verkfræðideild (áður Tækni- og verkfræðideild) og íþróttafræðideild -2019 / Department of Engineering (was Dep. of Science and Engineering) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/10908

Titill: 
  • Titill er á ensku Feasibility analysis procedures for public projects in Iceland
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Útdráttur er á ensku

    Investment decisions for public projects in Iceland have often been controversial and it is not always clear how prioritization and selection of projects is evaluated. Icelandic law on public project arrangement, however, requires the opposite, whereas it requires that different solutions to achieve the defined need must be examined and compared internally before applying for funding. One of the few products of this work according to this law shall be a feasibility analysis used for comparison. Requirements for conducting feasibility analysis, however, are not further defined in this law or referred to for further definitions.
    This thesis determines and defines what factors and/or attributes must be analysed in the feasibility analysis process as well as what procedures can be classified as best practises when performing feasibility analysis during the conception phase of public projects in Iceland. The main objective of this thesis is to benchmark current practises within the official sector in Iceland against best practises and recommend changes if necessary. This thesis includes a qualitative case study of initial reports on six construction projects in Iceland: Vaðlaheiði tunnel, Landeyjar port, Harpa Reykjavík concert hall and conference centre, Upper secondary school in Mosfellsbær, Avalanche protection in Bolungarvík and Snæfellsstofa visitor centre in Vatnajökull national park.
    The result shows that the current methodology of performing feasibility analysis during the conception phase of public projects in Iceland varies considerably. There does not seem to be much consistency in procedures and there are only a few incidents that can be determined according to best practice.

  • Fjárfestingarákvarðanir í tengslum við opinberar framkvæmdir á Íslandi hafa oft á tíðum verið umdeildar og ekki hefur alltaf verið ljóst hvernig forgangsröðun og val á verkefnum hefur farið fram. Lög um skipan opinberra framkvæmda krefjast þó hins gagnstæða, en þau fara fram á að framkvæmd sé könnun og samanburður þeirra kosta er til greina koma við lausn þeirra þarfa sem framkvæmdinni er ætlað að fullnægja áður en sótt er um fjárveitingu. Ein af afurðum þessarar vinnu samkvæmt fyrrgreindum lögum skal vera hagkvæmnireikningar sem notaðir eru við samanburði. Kröfur til hagkvæmnireikninga eru aftur á móti ekki skilgreindar í fyrrgreindum lögum né vísað til frekari leiðbeininga.
    Ritgerð þessi skilgreinir og útskýrir hvaða þætti og/eða eigindir skal taka til skoðunar í hagkvæmnisreikningum ásamt því að skilgreina hvaða aðferðir geta fræðilega talist bestar í dag við vinnslu hagkvæmnireikninga á frumathugunarstigi opinberra verkefna á Íslandi. Meginmarkmið þessarar ritgerðar er að bera saman núverandi aðferðarfræði, vinnuferla og forsendur við það sem fræðilega getur talist best í dag og leggja til endurbætur ef þess gerist þörf. Í ritgerð þessari er eigindleg tilviksrannsókn á frumathugunarskýrslum sex opinberra framkvæmda á Íslandi: Vaðlaheiðagöng, Landeyjahöfn, HARPA, tónlistar- og ráðstefnuhúsið í Reykjavík, Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ, Snjóflóðavarnir í Bolungarvík og Snæfellsstofa í Vatnajökulsþjóðgarði.
    Niðurstaðan sýnir að núverandi aðferðafræði við framkvæmd hagkvæmnireikninga á upphafsstigum opinberra verkefna á Íslandi er mjög mismunandi. Ekki virðist vera mikið samræmi í starfsháttum og aðeins í fáeinum tilvikum er hægt að sjá samræmi við aðferðir sem teljast fræðilega bestar í dag.

Samþykkt: 
  • 5.3.2012
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/10908


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
T-899-MEIS_2011-3_HRJ_2012.01.11.pdf3.6 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna