ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskólinn í Reykjavík>Tækni- og verkfræðideild>MEd / MPM / MSc verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/10929

Titlar
  • en

    Utilization of Superheated Geothermal Fluid

  • Nýting á yfirhitaðri jarðgufu

Skilað
Janúar 2012
Útdrættir
  • en

    Volatile chloride (HCl) is found in geothermal fluids all over the world. When dry steam containing HCl cools to acid dew point, the compound dissolves in the condensate and forms hydrochloric acid. This can have tremendous consequences for piping and equipment as hydrochloric acid aggressively attacks steel and other metals. Severe pitting corrosion can occur and, if this happens in the turbine, cracks can form at the bottom of the pits, which will grow larger with fatigue corrosion and lead to a stress corrosion cracking. The Icelandic Deep Drilling Project (IDDP) is dealing with extreme circumstances with high enthalpy, superheated geothermal steam containing HCl. Successful corrosion mitigation is essential for the feasibility of the development of this promising recource. There are several possible methods for removing HCl from geothermal steam and the goal of this work is to map the applicability of each steam scrubbing technology, taking into account exergy conservation and cost.

  • Vetnisklóríð (HCl) er að finna í jarðhitagufu um allan heim. Þegar þurr gufa sem inniheldur HCl kólnar niður að daggarmörkum, leysist sameindin upp í þéttivatninu og myndar saltsýru. Þetta getur haft slæmar afleiðingar fyrir leiðslur og búnað, þar sem saltsýra getur valdið holutæringu í stáli og öðrum málmum. Ef þetta gerist í hverflum, geta sprungur myndast neðst í holunum, sem vaxa með þreytutæringu og geta leitt spennutæringar. Íslenska djúpborunarverkefnið (IDDP) er að glíma við yfirhitaða gufu með háu vermi sem inniheldur HCl. Hagkvæmni IDDP byggir að hluta til á árangri aðferða við að draga úr tæringu. Það eru nokkrar mögulegar aðferðir til að fjarlægja HCl úr jarðhitagufu og er markmið þessarar vinnu er að kortleggja notagildi hverrar hreinsunaraðferðar, með tilliti til kostnaðar og varðveislu á exergíu.

Athugasemdir

Sjálfbær orkuvísindi - REYST

Samþykkt
14.3.2012


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Utilization of Sup... .pdf86,9MBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna