ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Menntavísindasvið >B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/10949

Titlar
  • Handbók fyrir afa og ömmur

  • Hvers vegna er mikilvægt að börn fái tíma til að eiga gæðastund með uppalendum sínum? greinargerð með handbók fyrir afa og ömmur

Skilað
Desember 2011
Útdráttur

Lokaverkefnið hefur að geyma handbók og greinargerð sem höfundaqr hafa samið og hefur að geyma hugmyndabanka fyrir ömmur og afa, mömmur og pabba, börn og barnapíur í tengslum við leiki, lestur og frásagnir svo ungir og aldnir geti notið gæðastunda saman. Þeir söfnuðu saman leikjum, frásögnum og þulum í eina aðgengilega bók fyrir uppalendur og aðra sem á einn eða annan hátt koma að uppeldi barna. Samvera fjölskyldu veitir nánd og þroskar tengsl milli uppalenda og yngri kynslóðarinnar. Mikil menntun fer fram á heimilum og handbókin veitir tækifæri til heimspekilegra vangaveltna og rökræðna við yngri kynslóðina. Í greinargerðinni er skoðað og rýnt í kenningar fræðimanna um tiltekna þætti, svo sem skilgreiningu á leikjum, gildi þeirra, viðhorf, markmið leikja og leikir skoðaðir í sögulegu ljósi. Að auki er fjallað um uppeldisgildi sagna og frásagna og llærdóm barna í gegnum frásagnir og lestur. Að lokum eru rök færð fyrir því hvernig og hvers vegna handbók sem þessi getur gagnast við að brúa bilið milli skóla og heimilis.

Athugasemdir

Lokaverkefni til B.Ed.-prófs

Samþykkt
16.3.2012


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
lokaafurð greinage... .pdf550KBOpinn Greinargerð PDF Skoða/Opna
stytt handbók prent.pdf1,78MBOpinn Handbók PDF Skoða/Opna