is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskólinn á Bifröst > Félagsvísindadeild > Meistarverkefni í félagsvísindadeild (MA) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/10953

Titill: 
  • Myndi innganga Íslands í Evrópusambandið styrkja réttarríkið á Íslandi?
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Á síðari árum hafa ríki í hinum vestræna heimi reynt að skapa réttarríki í mannréttindamálum innan landamæra sinna. Íslensk stjórnvöld hafa unnið við að skapa þá umgjörð og hefur
    mannréttindakafli íslensku stjórnarskrárinnar gegnt þar meginhlutverki. Innan Evrópusambandsins hafa mannréttindi jafnframt, frá upphafi, verið í hávegum höfð og náði slíkt
    hámarki sínu með réttindaskránni sem tók gildi með Lissabon-sáttmálanum árið 2009. Hins vegar hafa heyrst gagnrýnisraddir um að víða sé pottur brotinn í slíkum efnum jafnt á Íslandi sem
    og í Evrópusambandinu. Svar Evrópusambandsins við slíkum ásökunum var réttindaskráin sem átti að tryggja lágmarksréttindi einstaklinganna og skapa þeim umgjörð réttarríkis. Þrátt fyrir að
    mannréttindabrot séu enn framin innan Evrópusambandsins og að ekki allir njóta lágmarks mannréttinda, hefur réttindaskráin þó aukið mannréttindi innan aðildarríkjanna. Myndi innganga
    Íslands í Evrópusambandið því auka réttindi einstaklinganna og auka réttarríkið hér á landi.

Samþykkt: 
  • 19.3.2012
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/10953


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
meistararitgerd (1).pdf532.6 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna