ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Félagsvísindasvið>B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/10962

Titill

Friðhelgi eignarréttarins og hagsmunir heildarinnar. Skilyrði 1. mgr. 72. gr. stjórnarskrárinnar um almenningsþörf

Skilað
Júní 2012
Útdráttur

Ritgerð þessi fjallar um þá eignarréttarvernd sem skilyrði 1. mgr. 72. gr. stjórnarskrárinnar um almenningsþörf hefur í för með sér. Ritgerðin hefst á almennri umfjöllun um eignarnám en því næst er skilyrðið um almenningsþörf krufið til mergjar. Áhersla er lögð á skiptingu skilyrðisins um almenningsþörf í réttlætis- og nauðsynjarþátt. Skrif hérlendra og norrænna fræðimanna um skilyrðið eru skoðuð og svo dómaframkvæmd. Hliðsjón er höfð af dómaframkvæmd um skilyrði 1. mgr. 75. gr. stjórnarskrárinnar að almannahagsmunir krefjist takmörkunar á atvinnufrelsi.

Samþykkt
19.3.2012


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Bjorn Atli _r... .pdf183KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna