is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn á Bifröst > Félagsvísindadeild > Lokaverkefni í félagsvísindadeild (BA) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/10979

Titill: 
  • Íslenska friðargæslan : hvaða erindi á herlaus smáþjóð í friðargæsluverkefni á alþjóðavettvangi?
  • Titill er á ensku Icelandic crisis response unit : what purpose does a small military free nation have in international peackeeping?
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í þessari ritgerð er varpað fram þeirri spurningu hvaða erindi Ísland, sem herlaus smáþjóð á í friðargæsluverkefni á alþjóðavettvangi? Íslenska friðargæslan er sérstaklega skoðuð í þessu samhengi.
    Til þess að skýra betur ritgerðarefnið er litið til kenningarinnar um lýðræðislegan frið (e. democratic peace theory) sem undirstöðu að friðargæslu í heild sinni, en friðargæsla er samheiti yfir mismunandi aðgerðir alþjóðastofnana sem vinna við að tryggja frið og öryggi á átakasvæðum heims. Skoðað er í hverju friðargæslu fellst áður en Íslenska friðargæslan verður kynnt til sögunar og undir lokin verður fjalla stuttlega um Ísland sem herlausa þjóð.
    Helstu niðurstöður eru þær að Ísland á fullt erindi í þátttöku friðargæsluverkefna á alþjóðavettvangi, burt sé frá smæð og hernaðarleysi. Þekking og reynsla Íslendinga á hinum ýmsu sviðum sem og vilji til að vera virkur þáttakandi í alþjóðasamfélaginu veitir íslensku þjóðinni fullt erindi til þátttöku í friðargæslu en framlag Íslands skilar sér á þurfandi svæði með borgarlegum sérfræðingum Íslensku friðargæslunnar.

Samþykkt: 
  • 28.3.2012
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/10979


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BA_ritgerd_2011_Heida_Anita_Hallsdottir.pdf532.43 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna