is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn á Bifröst > Viðskiptadeild > Lokaverkefni í viðskiptadeild (BS) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/10995

Titill: 
  • Íslenskur vinnumarkaður : fyrir og eftir hrun
  • Titill er á ensku The Icelandic labour market : before and after the collapse
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Haustið 2008 varð íslenskur vinnumarkaður fyrir mikilli ágjöf. Í þessari ritgerð er fjallað um áhrif hrunsins á íslenskan vinnumarkað, formgerð hans og megineinkenni. Áhrif hrunsins má
    greina á marga mismunandi vegu en tölur um fjölda þeirra sem eru án atvinnu sýna mjög mismunandi mynd eftir því hvaða atvinnugreinar eiga í hlut, og einnig einstakar starfsstéttir
    sem hafa farið verr út úr hruninu en aðrar. Þá er flest sem bendir til þess að íslenskur vinnumarkaður og sá sveigjanleiki sem einkennt hefur hann á seinni tímum, hafi orðið til
    þess að auðvelda mjög aðlögun hans að hagsveiflunni nú, líkt og raunin hefur verið í fyrri niðursveiflum. Aukið langtímaatvinnuleysi og vísbendingar um að jafnvægisatvinnuleysi hafi aukist í kjölfar hrunsins, vekja hins vegar upp spurningar um hvernig hinum smáa íslenska vinnumarkaði og efnahagslífinu í heild sinni muni reiða af í komandi framtíð.

Athugasemdir: 
  • Ritgerðin er lokuð til 2016
Samþykkt: 
  • 2.4.2012
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/10995


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Íslenskur vinnumarkaður fyrir og eftir hrun.pdf903.38 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna