ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Félagsvísindasvið>B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/11009

Titill

Áskilnaður 1. mgr. 72. gr. stjórnarskrár um almenningsþörf

Skilað
Apríl 2012
Útdráttur

Samkvæmt 1. mgr. 72. gr. stjórnarskrárinnar nr. 33/1944 (hér eftir stjskr.) er eignarrétturinn friðhelgur. Þrátt fyrir meginregluna eru ýmsar undantekningar sem heimila að takmarkanir séu gerðar á eignarréttindum manna. Slíkar takmarkanir verða að uppfylla þrjú skilyrði og er eitt þessara skilyrða almenningsþörf. Markmið þessarar ritgerðar er að gera grein fyrir hvernig tilgreindu skilyrði er beitt í dómaframkvæmd Hæstaréttar og Mannréttindadómstóls Evrópu (hér eftir MDE). Þá verður sérstaklega reynt að varpa ljósi á inntak, eðli og þróun 1. mgr. 72. gr. stjskr. og samspili hennar við 1. gr. 1. viðauka Mannréttindasáttmála Evrópu nr. 62/1994 (hér eftir MSE). Rýnt verður í endurskoðun dómstóla, og það svigrúm sem stjórnvöldum og löggjafanum er gefið við mat á hvort almenningsþörf krefjist þess að eignarnámi sé beitt, og þá hvaða sjónamið beri að hafa til hliðsjónar slíku mati.

Samþykkt
12.4.2012


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Áskilnaður 1. mgr. 72. gr. stjórnarskrár um almenningsþörf.pdf366KBLæst til  1.1.2032 Heildartexti PDF