ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Hugvísindasvið>B.A. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/11020

Titill

Geldingurinn: Þýðing með inngangi og skýringum á fornum rómverskum gamanleik eftir Terentius

Skilað
Maí 2012
Útdráttur

Hér birtist þýðing á forna rómverska gamanleiknum Geldingnum (Eunuchus) eftir Publius Terentius Afer ásamt inngangi og skýringum. Skýringarnar miða að því að útskýra goðafræðilegar vísanir, þýðingarörðugleika og hver þau atriði í verkinu sem ekki segja sig sjálf. Inngangurinn rekur ævi Terentiusar, lítur á form rómverska gamanleiksins og horfir loks sérstaklega á Geldinginn og hvað við getum lært af honum um þróun latínunnar og rómverska siðmenningu. Athygli vekur að verkið lesið í nútímanum virðist algjörlega siðlaust, en er þeim mun betur fallið til að sýna hinn mikla mun sem var á rómversku siðferði og okkar eigin.

Samþykkt
12.4.2012


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
GeldingurinnPrent.pdf520KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna