ÍslenskaenEnglish

Aðilar að Skemmunni

Leit eftir:


LokaverkefniHáskóli Íslands>Félagsvísindasvið>B.A./B.Ed./B.S. verkefni>

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/11023

Titill

Um prókúruumboð og skaðabótaábyrgð prókúruhafa

Skilað
Apríl 2012
Útdráttur

Í þessari ritgerð er fjallað um prókúruumboð og skaðabótaábyrgð prókúruhafa. Það er athyglisvert umfjöllunarefni þar sem ekki hefur verið skrifað mikið um efnið hér á landi og auk þess er dómaframkvæmd ekki mikil.
Uppsetning ritgerðarinnar er sú að samhengisins vegna er nauðsynlegt að gerð sé í upphafi grein fyrir helstu tegundum umboða og megineinkennum þeirra. Að því loknu er svo fjallað sérstaklega um prókúruumboð og þau lagaákvæði sem helst koma til skoðunar við notkun á slíkum umboðum. Í síðari hluta ritgerðarinnar er svo fjallað um reglur er varða bótaábyrgð prókúruhafa. Fjallað er um hvers konar bótaábyrgð kemur til skoðunar og hvernig reglunum hefur verið beitt í framkvæmd og er þá fyrst og fremst stuðist við dómafordæmi Hæstaréttar Íslands. Í lokorðum eru svo helstu atriði ritgerðarinnar dregin saman.

Samþykkt
12.4.2012


Skrár
NafnRaðanlegtStærðRaðanlegtAðgangurRaðanlegtLýsingRaðanlegtSkráartegund
Um prókúruumboð og... .pdf366KBOpinn Heildartexti PDF Skoða/Opna