is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/11110

Titill: 
  • Málskotsréttur forseta Íslands
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • 26.grein íslensku stjórnarskrárinnar hefur verið umdeild. Það er vegna þess að menn deila um hvort að forseti hafi rétt á beita henni vegna 13. grein stjórnarskrárinnar. En sú grein segir til um að forseti láta ráðherra framkvæma vald. Ólafur Ragnar Grímsson hefur hins vegar í embætti skapað málskotsréttnum sess í íslenskum stjórnmálum. Forsetar framtíðarinnar verða nú ávallt með þann möguleika fyrir hendi að synja lögum frá Alþingi staðfestingar. Þetta þekkist ekki fyrir daga Ólafs í embætti.
    Stjórnlagaráð sem margir héldu að myndi breyta forsetaembættinu til muna gerða það ekki. Þess í stað vilja margir meina að völd forsetans séu aukin í þessum tillögum. Niðurstaðan er samt sú að 26. grein stjórnarskrárinnar er virkt vegna Ólafs Ragnar. Hún verður síðan eitthvað sem frambjóðendur til Alþingis og forseta þurfa að vera meðvituð um. Vegna þess að meirihluti Alþingis getur nú ekki verið þess viss að koma öllum málum sínum í gegn. Því að forseti þess tíma getur alltaf synjað lögum staðfestingar og sent lögin til þjóðarinnar.

Samþykkt: 
  • 27.4.2012
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/11110


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Ásgeir Einarsson.pdf670.87 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna